Sunday, November 19, 2006

Trammin´ (Bob Marley, Bob Marley)

Eftir að hafa svindlað sér í tramana(sporvagnana), og metro-ið(neðanjarðarlestina) síðan þeir komu til Prague(Prag) ákváðu Jónsi og Óli að kaupa sér passa(græna kortið). Það þarf ekki að borga sig inn í vagnana, en óeinkennisklæddir verðir geta böstað mann hvenær sem er og sektað mann. Þó svo að sektin myndi varla covera allar ferðirnar sem strákarnir höfðu farið án þess að borga ákváðu þeir að vera ekki að storka örlögunum.
Jónsi: Við ættum ekki að storka örlögunum.
Óli: Storka gorka. Ég kaupi engan passa.
Þeir fóru svo og keyptu sér passa, tóku traminn, fengu sér smá kínverskan mat, og fóru heim að sofa.
Í næsta bloggi:


Strákarnir taka leigubíl.

No comments: